Nú er loks komið að því að heimasíða fyrir Kvistfell er nú aðgengileg á netinu. Á síðunni munum við koma með fréttir af og til um hvað við erum að gera og hvað er framundan. Meðfylgjandi er mynd af raðhúsi í miðri reisningu og var reist 8. Maí síðastliðinn.
